Bleikur Keilir

Í dag er bleikur föstudagur og á mörgum vinnustöðum hefur verið bleikt þema og starfsfólk hvatt til að klæðast bleikum litum.

Meðfylgjandi mynd var tekin í Keili í morgun, þar sem bleiki liturinn var áberandi.