Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bleikur dagur í Holtaskóla í Reykjanesbæ
Fimmtudagur 7. október 2010 kl. 10:18

Bleikur dagur í Holtaskóla í Reykjanesbæ

Stjórn nemendafélags Holtaskóla í Reykjanesbæ hefur ákveðið að styðja við baráttu brjóstakrabbameins með því að hafa bleikan dag í skólanum, sem fellst í því að nemendur og starfsfólk mæti í bleikum flíkum í skólann föstudaginn 8.október. Nemendum og starfsfólki Holtaskóla er mjög svo umhugað um barráttu gegn krabbameini og hvetur alla þá sem geta stutt þennan málstað að gera það með einu eða öðru móti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024