Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bleikt veitingafólk í flugstöðinni
Föstudagur 14. október 2016 kl. 14:24

Bleikt veitingafólk í flugstöðinni

Starfsfólk Lagardère í Flugstöð Leifs Eiríkssonar er bleikt í dag.

„Við sýndum stuðning við bleiku slaufuna í dag, allir klæddust bleikum bolum og báru bleiku slaufuna sem Lagardère gaf öllum starfsmönnum sínum,“ segir í í texta sem við fengum með þessum myndum.



 
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024