Föstudagur 27. mars 2009 kl. 12:36
Bleikir starfsmenn Íslandsbanka í Reykjanesbæ
Í tilefni af Vorfagnaði hjá starfsmönnum Íslandsbanka á morgun ákváðu starfsmenn útibúinu í Reykjanesbæ að hafa bleikt þema í dag. Í því tilefni mættu starfsmenn í bleikum fötum í vinnuna í morgun. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tækifæri.