Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bleiki dagurinn tekinn með trompi
Nokkrir af starfsmönnum Landsbankans í Krossmóa ásamt viðskiptavini.
Fimmtudagur 16. október 2014 kl. 14:24

Bleiki dagurinn tekinn með trompi

- oft kallaður litur gleðinnar.

Bleiki liturinn var ríkjandi víða í stofnunum og fyrirtækjum í dag og enda Bleika deginum gerð góð skil til að sýna samstöðu í baráttunni gegn krabbameini. Víkurfréttir litu við hjá nokkrum fyritækjum og stofnunm í Krossmóa Miðstoð og smelltu af myndum. Sumir höfðu gert sér glaðan dag og lagt áherslu á bleikan litinn í veisluföngum líka.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Starfsfólk MSS.


Starfsfólk Landsbankans.

Fleiri starfsmenn Landsbankans.

Starfsfólk á skrifstofu Verkalýðsfélags Keflavíkur og nágrennis (og fleiri fyrirtækja þar).

Jarðarberjaís og kleinuhringir með bleikum glassúr.

Þrír af starfsmönnum Víkurfrétta fengu að fljóta með.