Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bleik hjá Keili
Mánudagur 11. október 2010 kl. 09:05

Bleik hjá Keili

Í tilefni af sölu bleiku slaufunnar, söfnunarátaki Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameini, ákvað Keilir að hafa bleikan dag í skólanum á þriðjudaginn 5. okt. Nemendur og starfsmenn voru dugleg að mæta í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt. Þetta tókst mjög vel og mættu margir bleikir í skólann, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024