Blautur skóladagur á enda
Skóladeginum er nú að ljúka og eru flestir krakkar í grunnskólum í Reykjanesbæ á heimleið eftir annasaman dag. Fyrir utan Heiðarskóla höfðu myndast langar bílaraðir af foreldrum sem biðu eftir börnum sínum enda geysar nú úrhellisrigning.Mynd: Tekin fyrir mínútu síðan á gsm-myndasíma. Krakkar úr Heiðarskóla á göngu í blautu veðri.