BLÁI HERINN SKEMMTIR BÖRNUM VOGABÚA
Tómas Knútsson, forsprakki Bláa hersins, og tveir nema hans fóru niður á hafsbotn hafnarinnar í Vogum og sóttu þangað ýmis kvikindi sem sett voru í fiskiker á hafnarbakkanum börnunum til ánægju og yndisauka.í kerunum mátti finna rauðmaga, kröbbum, skelfiskum, krossfiskum og fleirum hafsins lífverum sem Tómas kynnti af skörungleik stóreygum, opinmynntum barnaskaranum.