Dubliner
Dubliner

Mannlíf

Þriðjudagur 13. júlí 1999 kl. 18:54

BLÁI HERINN SKEMMTIR BÖRNUM VOGABÚA

Tómas Knútsson, forsprakki Bláa hersins, og tveir nema hans fóru niður á hafsbotn hafnarinnar í Vogum og sóttu þangað ýmis kvikindi sem sett voru í fiskiker á hafnarbakkanum börnunum til ánægju og yndisauka.í kerunum mátti finna rauðmaga, kröbbum, skelfiskum, krossfiskum og fleirum hafsins lífverum sem Tómas kynnti af skörungleik stóreygum, opinmynntum barnaskaranum.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner