Bláa Lónið fallegt í snjónum
Bláa Lónið er sagt tilvalinn og skemmtilegur viðkomustaður yfir vetrartímann hjá vefsíðunni Toronto Sun, þá sérstaklega ef fólk vill komast í smá snjókomu. Á meðal þeirra 10 staða sem eru nefndir eru Aspen skíðasvæðið í Bandaríkjunum, Vín í Austurríki og íshótelið Jukkasjarvi í Svíþjóð.
Listann má sjá hérna.