Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bláa Lónið á meðal heitustu lauga heims samkvæmt vali Bild.de
Þriðjudagur 26. maí 2009 kl. 15:17

Bláa Lónið á meðal heitustu lauga heims samkvæmt vali Bild.de

Vefútgáfa hins þekkta þýska dagblaðs Bild birti lista yfir þá staði sem blaði telur vera á meðal heitustu lauga heims og er Bláa lónið þar á meðal.  Sixth Sense hótelið í  Yau Noi Tælandi Four Seasons Hótelið í Costa Rica og Perivolas hótelið í Grikklandi eru meðal þeirra staða sem blaðið velur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024