Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Björgin 5 ára í dag
Fimmtudagur 4. febrúar 2010 kl. 10:50

Björgin 5 ára í dag


Björgin - Geðræktarmiðstöð Suðurnesja er 5 ára í dag, 4. febrúar.
Af því tilefni mun stofnunin gera sér glaðan eftirmiðdag og fagna útgáfu bókarinnar Hughrif sem félagar í Björginni eru að gefa út.
Höfundar fá afhent eintök af bókinni og nokkrir þeirra munu lesa ljóð sín.

Boðið verður uppá léttar veitingar og notalega stemningu í Björginni Suðurgötu 15 frá kl:14:00 -15:30.
---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VFmynd/Hilmar Bragi - Frá síðustu geðræktargöngu Bjargarinnar.