Fimmtudagur 4. mars 1999 kl. 22:16
				  
				BJARTARI DAGAR!
				
				
				
Sólin hefur skinið skært á okkur Suðurnesjamenn síðustu daga.Dagurinn er líka alltaf að verða lengri og lengri og styttist í vorjafndægur. Meðfylgjandi mynd var tekin við sólsetur við Broadstreet á Vogastapa sl. mánudag.