Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Birta Rós aftur með Grænum vinum
Þriðjudagur 2. desember 2003 kl. 09:42

Birta Rós aftur með Grænum vinum

Danshljómsveitin Grænir vinir, mun spila á Ránni um helgina, á föstudags- og laugardagskvöld. Birta Rós Arnórsdóttir  syngur nú á ný með hljómsveitinni eftir nokkurra ára hlé, en hún hefur búið erlendis undanfarin ár.  Hljómsveitin Grænir vinir hefur spilað á dansleikjum í á annan áratug, en Birta byrjaði að syngja með hljómsveitinni 1992, þá 16 ára gömul.  Hljómsveitarmeðlimir Grænna vina eru:  Friðrik Örn Ívarsson, Sigurjón Georg Sigurbjörnsson og Jón Rósmann Ólafsson, en Rósi eins og hann er kallaður í daglegu tali, verður 50 ára fimmtudaginn 11. desember.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024