Bíllinn þrifinn og gott málefni styrkt
Evrópusambandið styrkir ungmennahópa til að verða sér úti um óformlega menntun með þátttöku í ungmennaskiptaverkefnum í öðru landi. Hópurinn sjálfur þarf svo sjálfur að afla afganginum og því er gripið til þess að bjóða fólki upp á þrif á bílum sínum í félagsmiðstöðinni Borunni í Vogum, milli klukkan 14 - 17, gegn vægri þóknun.
Ungmennin sem að þessu standa eru vinna að ýmsum samfélagsverkefnum eins og að aðstoða í leikskólum og fara upp á Barnadeild Landspítalans svo eitthvað sé nefnt.
Allt starf þeirra í UFE er gert til þess að kynna unga fólkinu fyrir minnihlutahópum samfélagsins og með því er ætlunin að fræða þau um fordóma.
Verkefnin sem þau standa að skulu vera tækifæri fyrir ungmennin til að auka þroska, reynslu og menntun sína, jafnframt því að gera þau meðvituð um Evrópusamfélagið sem þau eru hluti af.
Mynd af heimasíðu UFE.
Ungmennin sem að þessu standa eru vinna að ýmsum samfélagsverkefnum eins og að aðstoða í leikskólum og fara upp á Barnadeild Landspítalans svo eitthvað sé nefnt.
Allt starf þeirra í UFE er gert til þess að kynna unga fólkinu fyrir minnihlutahópum samfélagsins og með því er ætlunin að fræða þau um fordóma.
Verkefnin sem þau standa að skulu vera tækifæri fyrir ungmennin til að auka þroska, reynslu og menntun sína, jafnframt því að gera þau meðvituð um Evrópusamfélagið sem þau eru hluti af.
Mynd af heimasíðu UFE.