Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bílasýning, listaverk og kjötsúpa
Eigendur GE bíla, þeir Guðmundur og Enok. Fyrir aftan þá félaga má sjá hluta málverkana sem eru til sýnis.
Fimmtudagur 5. september 2013 kl. 15:55

Bílasýning, listaverk og kjötsúpa

Bílasýning GE bíla verður haldin Bolafæti 1í  Reykjanesbæ á laugardag, milli kl: 14:00 - 18:00, en þar verða til sýnis nýir bílar frá BL umboðinu. Bílaáhugamenn fá ekki einungis eitthvað fyrir sinn snúð, en matgæðingar geta einnig gætt sér á góðsætri kjötsúpu sem verður í boði fyrir gesti og gangandi.

Listunnendur ættu líka að finna eitthvað við sitt hæfi en málverkasýning er haldin á staðnum. Málverk eftir Tobbu & Guðmund Marías verða til sýnis bæði föstudag og laugardag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nokkrir heppnir gestir munu vinna alþrif á bílnum frá Ellabón.