Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bílasalinn sem festist í sumarstarfinu
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
sunnudaginn 13. október 2019 kl. 07:11

Bílasalinn sem festist í sumarstarfinu

„Ég var með bíladellu og sótti um sem bílasali í sumarstarfi hjá Bílasölu Brynleifs vorið 1986 og er enn að,“ segir Ævar Ingólfsson hjá Toyota Reykjanesbæ en kappinn er kominn á fjórða áratuginn sem bílasali. Nú rekur hann bílasölu, þjónustuverkstæði og bónstöð á Fitjum í Njarðvík. Hann er brattur eins og alltaf, léttur í lundu og Víkurfréttir buðu honum á rúntinn. Í nýrri Toyota, auðvitað, sem hann fékk að velja.

Hér má sjá viðtalið í heild við Ævar en hann kemur víða við í spjallinu. Smellið hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024