Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Mannlíf

„Besta súpa sem ég hef smakkað“
Miðvikudagur 9. október 2013 kl. 10:01

„Besta súpa sem ég hef smakkað“

Kennarar og nemendur Myllubakkaskóla hafa verið duglegir að færa kennsluna út á haustdögum. Flest allir kennarar hafa farið með bekkina sína út og gert eitthvað skemmtilegt með þeim í tengslum við námið. 

Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Guðbjörg Rúna heimilisfræðikennari og nemendur í 5. HT fóru út og elduðu dýrindis grænmetissúpu. Súpan lukkaðist það vel að sumum nemendum varð á orði að þetta væri „Besta súpa sem þeir hefðu smakkað.“

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25