Bergásballið stóð fyrir sínu
Bergásballið vinsæla fór fram í Stapa í gærkvöldi og var að vanda fjölmennt. Dansþyrstur mannfjöldinn var ekki svikinn þar sem tónlistin var í góðum höndum þeirra Ellerts Grétarssonar og Aðalsteins Jónatanssonar en þeir félagar voru plötuþeytar lengivel í gamla Bergás.
Myndasafn og video er væntanlegt síðar frá Bergásballinu.
VF-mynd/ JBÓ
[email protected]