Föstudagur 25. júlí 2014 kl. 13:58
Belle and Sebastian verða á ATP
ATP tónlistarhátíðin verður haldin aftur á næsta ári á Ásbrú. Nú þegar er undirbúningur hafinn og fyrsta stóra hljómsveitin hefur verið bókuð. Sú heitir Belle and Sebastian og kemur frá Skotlandi.