Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 13. janúar 2000 kl. 12:04

BELLATRIX Í SVIÐSLJÓSINU

Keflvíska hljómsveitin Bellatrix var í sviðsljósi erlendra tónlistartímarita á tónleikum í Iðnó í gærkvöldi. Fjöldi ljósmyndara og blaðamanna bresku tónlsitarpressunnar fylgdist með tónleikunum sem þóttu takast frábærlega. Frægðarsól sveitarinnar er rísandi og frammistaða sveitarinar í gær olli ekki vonbrigðum. Upphitunarhljómsveitin Fálkar úr Keflavík þótti einnig komast vel frá tónleikunum og fékk góð viðbrög við fullum sal áhorfenda. Tónleikarnir voru sendir út á Rás 2. VF-vefmyndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024