Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bein leið dansar til að gleyma
Frambjóðendur Beinnar leiðar.
Miðvikudagur 21. maí 2014 kl. 14:57

Bein leið dansar til að gleyma

Nota óhefðbunda aðferð í kosningabaráttunni.

Bein leið vill nálgast stjórnmál á óhefðbundinn hátt og segist vilja vera eins og fólk er í daglegu lífi. Þess vegna brugðu frambjóðendur á það ráð að taka sér eina kvöldstund í upptökur á dansi. Þegar höfðu farið fram nokkrar dansæfingar á kosningaskrifstofunni. Dominika Wróblewska, sem skipar 8. sæti á lista Beinnar leiðar, hefur verið að læra dans og bjó til dans fyrir hópinn.

Hér má sjá myndbandið:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024