Þriðjudagur 23. apríl 2019 kl. 11:22
Barnamenningarhátíð í Reykjanesbæ
Barnamenningarhátíð í Reykjanesbæ verður sett formlega 2. maí nk. með opnun Listahátíðar barna í Duus Safnahúsum. Sérstakur fjölskyldudagur verður haldinn laugardaginn 4. maí á Keflavíkurtúni. Menningarráð Reykjanesbæjar hvetur bæjarbúa til að taka þátt í hátíðinni.