Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Barna-,unglinga- og kirkjukór halda tónleika
Þriðjudagur 21. október 2008 kl. 10:26

Barna-,unglinga- og kirkjukór halda tónleika


Í kvöld verða tónleikar hjá barna- og unglingakór Njarðvíkurkirkna og kirkjukór Ytri-Njarðvíkurkirkju. Tónleikarnir hefjast kl.18:30 í Ytri Njarðvíkurkirkju.  Það eru allir velkomnir og frítt inn.
Tónleikarnir er liður á Menningardögum kirkjunnar sem haldnir eru í Njarðvíkursókn 12.- 26.október.

Á tónleikunum ætlar kirkjukórinn m.a. að flytja íslenska sálminn Heyr himnasmiður, nokkra Taze sálma og Cospel að sögn Gunnhildar Höllu Baldursdóttur, organista Ytri- Njarðvíkurkirkju.

Stjórnandi barna- og unglingakóranna er Dagmar Kunáková, organisti Njarðvíkurkirkju.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Dagskrá menningardaganna í Njarðvíkursóknum er hér.