Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bakkalábandið tók lagið í Víðihlíð
Föstudagur 9. desember 2011 kl. 10:28

Bakkalábandið tók lagið í Víðihlíð

Vísissystkinin og „viðhengi“ eins og það var orðað svo skemmtilega, tóku nokkur hressileg lög í Víðihlíð í gær við góðar undirtektir. Systkinin hafa sem kunnugt er gefið út geisladisk með lögum móður sinnar, Margrétar Sighvatsdóttur. Myndin var tekin af Bakkalábandinu í gær í Víðihlíð og er gaman að sjá þegar tónlistarfólk gefur eldri borgurum bæjarins gaum með þessum hætti og gleður á aðventunni. Myndin er af vef Grindavíkurbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024