Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bagga sýnir í ART67
Fimmtudagur 5. maí 2011 kl. 12:00

Bagga sýnir í ART67

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndlistakonan Bagga (Sigurbjörg Gunnarsdóttir) úr Keflavík verður gestalistamaður maí mánaðar í ART67 gallerí á Laugaveginum í Reykjavík. Þar sýnir hún nýjustu myndir sínar sem eru eins og endranær litríkar og unnar með akrýl á striga. Þetta er tuttugasta einkasýning Böggu.

Formleg opnun verður laugardaginn 7. maí frá klukkan 14 til 16.

Hægt er skoða myndirnar á www.bagga.is