Mánudagur 25. nóvember 2013 kl. 08:43
Bæjarmálafundur hjá Sjálfstæðisfélagi Grindavíkur
Bæjarmálafundur verður í kvöld, mánudaginn 25. nóvember, kl. 20:00, að Víkurbraut 27 hjá Sjálfstæðisfélagi Grindavíkur. Efni fundarins er dagskrá bæjarstjórnarfundarins sem verður þriðjudaginn 26. nóvember og önnur þau mál sem fundamenn vilja ræða.