Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ávaxtakarfan býður til tónleika í dag
Fimmtudagur 4. september 2008 kl. 09:44

Ávaxtakarfan býður til tónleika í dag

Öllum börnum á Reykjanesi, og foreldrum þeirra, er boðið á Stórtónleika Ávaxtakörfunnar sem fram fara í kvöld á á aðalsviðinu við Ægisgötu í Reykjanesbæ. Tónleikarnir hefjast kl. 18.30

Fram koma:
Jónsi sem Immi ananas, Birgitta Haukdal sem Gedda gulrót, Selma Björnsdóttir sem Eva appelsína, og síðast en ekki síst Gunnur Eriksdóttir sem Mæja jarðarber.

Sögumaður er Örn Árnason leikari og skemmtikraftur sem sér til þess að allt fari friðsamlega fram í Ávaxtakörfunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024