Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Auglýst eftir hljómsveitum á unglingatónleika
Þriðjudagur 10. júlí 2007 kl. 15:44

Auglýst eftir hljómsveitum á unglingatónleika

Unglingatónleikar verða haldnir í miðbæ Reykjanesbæjar þann 30. ágúst nk. í tengslum við Ljósanótt. 88-húsið lýsir eftir hljómsveitum sem eru tilbúnar til að koma fram á þessum tónleikum, en stefnt er að því að fá stóra hljómsveit til að loka tónleikunum.

 

Hægt er að sækja um með því að hafa samband við 88-húsið eða með því að smella hér.

 

Mynd frá tónleikum í 88-Húsinu

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024