Átt þú forsíðumynd Víkurfrétta á fimmtudaginn?
Átt þú á forsíðumynd Víkurfrétta á fimmtudaginn? Það gæti orðið af veruleika ef þú setur fallega mynd frá Suðurnesjum inn á fésbókarsíðuna þína og merkir með myllumerkinu #forsidavf .
Víkurfréttir hafa framlengt frest til þátttöku til hádegis á morgun, þriðjudaginn 11. ágúst.
Þá verða þrjár bestu myndirnar valdar og birtar á fésbókarsíðu Víkurfrétta og sú sem fær flest „læk“ þar verður birt á forsíðu Víkurfrétta nk. fimmtudag.