ATP: Gleðin hefst í kvöld
Dagskráin á fimmtudeginum
ATP hátíðin á Ásbrú fer á fulla ferð í kvöld með áhugaverðri dagská í Atlantic studios og Andrews theater. Sex atriði verða á dagrkánni í kvöld á þessum tveimur stöðum, en hér að neðan má sjá uppröðunina á tónleikum ásamt myndböndum með tóndæmum frá hljómsveitum sem troða upp í kvöld.
Atlantic Studios
19:30 Low
21:00 Shellac
22:30 Kurt Vile & The Violators
00:30 Mogwai
Andrews theater
19:00 HAM
21:45 Spiritualized