Ásta Árnadóttir sýnir í Byggðasafninu
Ásta Árnadóttir opnar myndlistarsýningu sína þann 26. ágúst næst komandi í Byggðasafninu á Garðskaga.
Þetta verður 12. einkasýning Ástu sem vinnur eingöngu með vatnsliti.
Ásta lærði meðal annars hjá Kurt Zíer og Þorvaldi Skúlasyni í Handiða- og myndlistarskóla Íslands.
Sýningin stendur til 8. september og er aðgangur ókeypis.
Þetta verður 12. einkasýning Ástu sem vinnur eingöngu með vatnsliti.
Ásta lærði meðal annars hjá Kurt Zíer og Þorvaldi Skúlasyni í Handiða- og myndlistarskóla Íslands.
Sýningin stendur til 8. september og er aðgangur ókeypis.