Fimmtudagur 6. febrúar 2014 kl. 15:55
Ásmundur fór yfir atvinnumálin í Grindavík
- Fjörugar umræður í lokin.
Ásmundur Friðriksson alþingismaður var milliliðalaust á kaffihúsinu Bryggjunni í gærmorgun. Hann fór ítarlega yfir atvinnumálin og þau verkefni sem ríkisstjórnin er með í gangi. Í lokin voru fjörlegar umræður en vel var mætt á fundinn. Meðfylgjandi myndir voru teknar af því tilefni.