Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Ásdís þriðja á Íslandsmeistaramóti í blómaskreytingum
Laugardagur 15. maí 2010 kl. 13:29

Ásdís þriðja á Íslandsmeistaramóti í blómaskreytingum

Íslandsmeistarakeppnin í blómaskreytingum var haldin á sumardaginn fyrsta í Hveragerði. Þar fékk Suðurnesjamærin Ásdís Pálsdóttir 3. verðlaun í harðri keppni. Einnig var einn af dómurunum af Suðurnesjunum Magdalena Kowalonek, hún er mjög fær blómaskreytir frá Póllandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á meðfylgjandi mynd má sjá Ásdísi við verk sitt.