Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ásdís grasalæknir heldur heilsukvöld í kvöld
Þriðjudagur 26. janúar 2016 kl. 06:30

Ásdís grasalæknir heldur heilsukvöld í kvöld

Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir heldur heilsukvöld í Nettó Reykjanesbæ í kvöld, þriðjudaginn 26. janúar frá klukkan 20:00. Á heilsukvöldinu fræðir Ásdís gesti um heilsusamlegt mataræði, bragðgóðar uppskriftir og margt fleira. Allir eru velkomnir og er frítt inn. 

Gestir fá hefti með uppskriftum og fróðleik frá Ásdísi og á boðstólum verður heilsusmakk. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánari upplýsingar um heilsukvöldið má nálgast hér.