Art-húsð 5 ára
Art-húsið við Hafnargötu fagnaði á dögunum 5 ára starfsafmæli sínu. Mikil og góð stemmning var í veislunni og lögðu fjölmargir leið sína í Art-húsið í blíðviðrinu. Eigendur og starfsmenn Art-hússins brostu sínu blíðasta þegar ljósmyndara Víkurfrétta bar að garði. Mörtu Guðmundsdóttur vantar á myndina.
Hægt er að skoða myndagallerí frá afmælinu með því að smella hér.