Fimmtudagur 5. mars 2009 kl. 17:03
Árshátíð Reykjanesbæjar í ljósmyndasafni
Svipmyndir frá árshátíð Reykjanesbæjar eru loksins komnar á vef Víkurfrétta. Hátíðin fór að þessu sinni fram í Officera-klúbbnum á Vallarheiði og var þemað í anda við klúbbhúsið og flæddu dollarar um öll borð og gólf. Myndirnar eru í ljósmyndasafninu hér á vf.is