Árshátíð Hæfingarstöðvarinnar í Matarlyst
Hæfingarstöðin í Reykjanesbæ hélt upp á árshátíð sína á miðvikudagskvöld í húsi Matarlystar við Iðavelli. Ýmis skemmtiatriði voru frumflutt á árshátiðinni og einnig var haldið happdrætti þar sem veglegir vinningar voru í boði. Allir virtust skemmta sér konunglega á árshátiðinni en meðfylgjandi myndir voru teknar á miðvikudagskvöld.