Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Árni Sigfússon til sölu á eBay
Miðvikudagur 18. apríl 2007 kl. 09:52

Árni Sigfússon til sölu á eBay

Viltu eignast Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ? Þú getur að minnsta kosti fengið keypt landsfundarnafnspjald Árna frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var í Reykjavík á dögunum. Spjaldið hans Árna fæst keypt á eBay og lágmarksboð er 500 dollarar. Merkismaður hann Árni!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024