Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Árleg skötumessa í Gerðaskóla
Frá Skötumessunni í fyrra.
Þriðjudagur 30. júní 2015 kl. 09:16

Árleg skötumessa í Gerðaskóla

Össur Skarphéðinsson verður ræðumaður kvöldsins.

 

Skötumessan 2015 verður haldin í Miðgarði Gerðaskóla í Garði miðvikudaginn 22. júlí kl. 19:00. Að venju er fjölbreytt skemmtidagskrá; Dói og Baldvin, Grænir vinir, Einar Freyr, Sigurður Smári, Rúnar Þór og hljómsveit. Ræðumaður verður Össur Skarphéðinsson alþingismaður.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Styrkveitingar verða til einstaklinga og félagasamtaka frá Skötumessunni og gestum í sal.