Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Árleg friðarganga í Grindavík
Frá friðargöngunni í fyrra.
Þriðjudagur 9. desember 2014 kl. 09:27

Árleg friðarganga í Grindavík

- næstkomandi föstudag.

Hin árlega friðarganga Grindvíkinga verður föstudaginn 12. desember n.k. Gangan er samstarfsverkefni skólastofnana í Grindavík. Gangan hefst kl. 09:00 og verður gengið fylktu liði frá hverjum skóla að Landsbankatúninu. Markmið göngunnar er að efla samkennd og samhug með því að boða jákvæðni, gleði og kærleika í samfélaginu.
 
Nánari upplýsingar á vefsíðu Grindavíkurbæjar.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024