Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Áritun í útibúi Landsbankans
Fimmtudagur 9. febrúar 2006 kl. 21:26

Áritun í útibúi Landsbankans

Hefur þig ekki alltaf langað að hitta átrúnaðargoðin og fá eiginhandaráritanir þeirra? Meistaraflokkar karla og kvenna munu árita glæný veggspjöld í útibúi Landsbankans við Hafnargötu föstudaginn milli kl. 15 og 16. Stelpurnar ætla að byrja kl. 15 og svo munu strákarnir taka við kl. 15:30.

Allir krakkar sem mæta fá plakat, áritun og lítinn glaðning.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024