Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Áritaði bækur og diska í Kaskó
Fimmtudagur 8. desember 2005 kl. 17:11

Áritaði bækur og diska í Kaskó

Erkirokkarinn Rúnar Júlíusson var í essinu sínu þegar ljósmyndari Víkurfrétta hitti á hann í Kaskó í dag. Hann var þar að árita bók sína „Herra Rokk“ og nýja diskinn sinn, Blæbrigði lífsins, fyrir áhugasama gesti verslunarinnar.

Nýjasti rithöfundur svæðisins, Bryndís Jóna Magnúsdóttir, áritar bók sína „Er ég bara flatbrjósta nunna“ á milli 14:00 og 16:00 á morgun, föstudag.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner