Árgangur 1955 - 60 ára hittist á Ljósanótt
Höfum ákveðið að hittast laugardaginn 5. september nk., sem er Ljósanæturhelgin kl. 11 á Flughótelinu í Keflavík og fá okkur súpu. Eftir borðhald förum við í árgangagönguna og sýnum okkur og sjáum aðra 😀, þeir sem ætla að mæta í súpuna verða að láta vita sem fyrst, ekki seinna en 30. ágúst í eftirfarandi netföng: [email protected] og [email protected].