Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Árgangaganga á Ljósanótt - myndir
Mánudagur 8. september 2014 kl. 09:46

Árgangaganga á Ljósanótt - myndir

Árgangagangan var farin venju samkvæmt á laugardeginum á Ljósanótt. Þrátt fyrir vætu var mikið fjölmenni sem lagði gönguna á sig, sem er skemmtilega búin að festa sig í sessi. Að sjálfsögðu var Víkurfréttafólk á staðnum og ljósmynduðu gönguna, en finna má myndir á Ljósmyndavef okkar hér. Auk þess má þar finna fjöldan allan af mannlífsmyndum frá Ljósanótt.

Árgangaganga 1

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Árgangaganga 2