Þriðjudagur 31. desember 2013 kl. 07:03
Áramótabrenna í Sandgerði
Kveikt verður í áramótabrennu Sandgerðisbæjar og Björgunarsveitarinnar Sigurvonar við Stafnesveg, sunnan íþróttasvæðis Reynis, á gamlárskvöld, þriðjudaginn 31. desember kl. 20:00. Flugeldasýning hefst kl. 20:30.
Sandgerðingar og nærsveitungar eru hvattir til að taka þátt í gleðinni.