Annáll Keflvíkinga
Bráðskemmtilegur annáll Keflvíkinga frá þorrablóti félagsins sem haldið var síðustu helgi er nú loks kominn í loftið. Var það mál mann að annállinn hafi verið með skemmtilegra móti en þeir Garðar Arnarson og Davíð Óskarsson settu saman skemmtilegt myndband sem fór yfir liðið ár. Hér að neðan má sjá herlegheitin en myndbandið birtist á heimasíðu Keflvíkinga nú fyrir stundu.
Keflavíkurannáll 2012 from Gardar arnarson on Vimeo.