Anna Hrefnudóttir sýnir í Grófinni
Í dag, laugardaginn 5. maí verður opnuð sýning á málverkum eftir listakonuna Önnu Hrefnudóttur í kosningamiðstöð Vinstri grænna í Grófinni 7, Keflavík.
Anna Hrefnudóttir er fædd á Austfjörðum og hefur lengst af búið í Reykjavík, en er nýflutt í Sveitarfélagið Garð.
Hún útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskólanum 1992 og tók í framhaldi af því kennsluréttindanám við Kennaraháskóla Íslands.
Kenndi síðan myndmennt við Digranesskóla í Kópavogi í nokkur ár, en helgar sig nú myndlist og ljóðagerð.
Anna Hrefnudóttir er fædd á Austfjörðum og hefur lengst af búið í Reykjavík, en er nýflutt í Sveitarfélagið Garð.
Hún útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskólanum 1992 og tók í framhaldi af því kennsluréttindanám við Kennaraháskóla Íslands.
Kenndi síðan myndmennt við Digranesskóla í Kópavogi í nokkur ár, en helgar sig nú myndlist og ljóðagerð.