Andvirði jólakorta rennur til góðgerðarmála
Grindavíkurbær mun ekki senda út jólakort eða kveðjur í ár. Þess í stað mun andvirðið renna í árlega úthlutun Rauða krossins, Kvenfélags Grindavíkur, Lionsklúbbs Grindavíkur, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Grindavíkurkirkju.
Nánari upplýsingar um umsóknir um jólaúthlutun fást hér.