Amma og afi borða þorramat á leikskólanum
Ömmur og afar voru sérstaklega boðin velkomin á leikskólann Holt í dag, bóndadag.
Þar var boðið upp á þorramat að íslenskum sið og nýttu margir sér tækifærið til þess að eiga góða stund með barnabörnunum í leikskólanum.
Þessi siður er orðinn að árlegri hefð leikskólans og mjög vinsæll bæði hjá þeim yngri og eldri.
Vefur Reykjanesbæjar greinir frá.
Þar var boðið upp á þorramat að íslenskum sið og nýttu margir sér tækifærið til þess að eiga góða stund með barnabörnunum í leikskólanum.
Þessi siður er orðinn að árlegri hefð leikskólans og mjög vinsæll bæði hjá þeim yngri og eldri.
Vefur Reykjanesbæjar greinir frá.