Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Alþjóðlegi jólapeysudagurinn í dag
Starfsfólk Garðasels.
Föstudagur 12. desember 2014 kl. 13:30

Alþjóðlegi jólapeysudagurinn í dag

Starfsmenn fyrirtækja og stofnana í jólabúningi.

Alþjóðlegur jólapeysudagur er í dag og víða klæðast starfsmenn fyrirtækja og stofnana jólapeysum í öllum stærðum, gerðum og litum. Starfsfólk Garðasels og Sýslumannsins í Keflavík eru þar engin undantekning og sendu þau okkur þessar skemmtilegu myndir.

Við hvetjum að sjálfsögðu önnur fyrirtæki til að gera slíkt hið sama í [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Starfsfólk Sýslumannsins í Keflavík.